Ljósafossskóli

 
Velkomin:
  Fréttir
  Leiđarljós skólans
  Heimasíđa Skólans >
  Starfsfólk
  Bekkir
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráđu netfangiđ ţitt hér og fylgstu međ!
  Skrá
17.11.2017
 

Vel heppnuđ skíđaferđ
Skólinn skellti sér á skíđi ţann 6. mars s.l. í Skálafell. Veđriđ var alveg frábćrt og fólk skemmti sér hiđ besta.

Sumir fóru ţó fleiri dýfur en ađrir og sérstaklega eru tilţrif brettafólksins eftirminnileg. Tilţrif dagsins eiga vafalítiđ ţau Linda Dögg og Orri :-) Svo ekki sé nú ...
Nánar hér


Árshátíđ í burđarliđnum
Ţađ styttist óđum í páskafríiđ en áđur en viđ getum fariđ heim og slappađ af er árshátíđin okkar. Hún verđur haldin líkt og undanfarin ár á Borg ţ. 11. apríl.

Árshátíđin hefur alla tíđ veriđ vettvangur nemanda til ţess ađ stíga á stokk og spreyta sig í ýmsum atriđum.

Allir ...
Nánar hér 
  Tilkynningar
Á föstudaginn 7. mars lýkur dansnámskeiđinu. Foreldrar eru velkomnir í síđasta kennslutímann.
 
Dagatal
< nóvember >
M Ţ M F F L S
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 1 2 3
< 2017 >
  Gullkorn
Vex hver viđ vel kveđin orđ