Grunnskólinn á Raufarhöfn

 
Velkomin:
  Fréttir
  Um Raufarhöfn
  Starfsfólk
  Bekkir
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráðu netfangið þitt hér og fylgstu með!
  Skrá
20.8.2017
 

Vefsíða Grunnskólans á RaufarhöfnNemandi janúar mánaðar
Elísabet Líf Magnúsdóttir í 6. bekk var kosin nemandi skólans í janúar en hún hafði lent í öðru sæti í desember. Hún hlaut viðurkenningu fyrir frammistöðuna en hún fékk 53 stig. Hún er einnig komin í hóp nemenda sem situr pizzuveislu í lok skólaársins. Við óskum Elísabetu til hamingju með titilinn.


 
 
Dagatal
< ágúst >
M Þ M F F L S
31 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 1 2 3
< 2017 >