Skólatorg Foldaskóla

 
Velkomin:
  Fréttir
  Fréttabréf skólans
  INNKAUPALISTAR 2012-2013
  Um skólann
  Influensa
  Handbók nemenda og foreldra
  Náms- og starfsráđgjöf
  Skólahjúkrun
  Leyfi >
  Umhverfismál
  Augl. Tómstundir
  Nám og kennsla
  Mötuneyti skólans
  Mat á skólastarfi
  Eineltisáćtlun (Olweus)
  Heilsueflandi skóli
  Ţróunarverkefni og uppbyggingarstefnan
  Nýsköpun/Innovation
  Skólasafn - Tenglar
  Myndir úr skólastarfi
  Stafrćn ljósmyndun
  Félagsstarf
  Foreldrastarf
  Fardeild og N8
  Ritstjórar >
  Starfsfólk
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráđu netfangiđ ţitt hér og fylgstu međ!
  Skrá
23.2.2018
 

Foldaskóli - Grafarvogi

Siđprýđi - menntun - sálarheill


Logafold 1, 112 Reykjavík
Sími: 540 7600 – Bréfsími: 540 7601
Netfang: foldaskoli hjá reykjavik.is
Skólastjóri : Kristinn Breiđfjörđ Guđmundsson
Ađstođarskólastjóri : Bára JóhannsdóttirForeldrar á umferđarvakt
Töluvert hefur boriđ á ţví ađ ökumenn fari ekki ađ umferđarreglum á Fjallkonuvegi ofan viđ Foldaskóla. Vegna alvarlegra atvika í desember hafa foreldrar tekiđ sig saman um ađ standa umferđarvakt viđ skólann til ađ minna ökumenn á reglurnar og draga međ ţví úr hćttu á slysum. Ótrúlega algengt er ađ ...
Nánar hér


Jóla- og nýárskveđja
Starfsfólk Foldaskóla óskar nemendum og fjölskyldum ţeirra gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og ţakkar samstarfiđ á liđnu ári!


Skóli hefst aftur föstudaginn 4. janúar 2013 samkvćmt stundaskrá.

Myndir frá jólaskemmtun yngri deildar
Árlegt jólaball hjá 1.-7. bekk var međ hefđbundnu sniđi, tónlistaratriđi og helgileik sem nemendur í 5. bekk sáu um. Ađ lokum var gengiđ kringum jólatréđ nokkrir nemendur á unglingastigi leiddu söng og spiluđu undir ásamt Kristínu Benediktsd. kennara.
Nánar hér


Myndir frá jólaskemmtun unglingastigs
Skólastarfi á unglingastigi lauk međ jólaskemmtun miđvikudagskvöldiđ 19. desember. Ţar lék undir dans í kringum jólatréđ skólahljómsveit af unglingastigi og leiddu ţrjár stúlkur sönginn. Á eftir var skipulagt ball af hálfu nemenda. Allt fór ţetta vel fram og var mikiđ fjör á dansgólfinu til kl. ...
Nánar hér


Jólaskemmtanir 1.-7. bekk
Fimmtudaginn 20. desember verđa jólaskemmtanir hjá 1.-7. bekk frá kl. 9:30 til 11:30 og eiga nemendur ađ mćta rétt fyrir kl. 9:30 viđ sína bekkjarstofu.
Kennsla hefst aftur ađ loknu jólaleyfi föstudaginn 4. janúar 2013 samkvćmt stundaskrá.

Starfsfólk Foldaskóla óskar nemendum og ...
Nánar hér


Jólaskemmtun unglingadeildar
Jólaskemmtun 8. - 10. bekkja verđur haldin í skólanum ađ kvöldi 19. desember. Hefst hún kl. 20:00 og stendur til kl. 22:30 og ţurfa nemendur ađ vera komnir í hús fyrir kl. 20:30. Skemmtunin hefst á jólatrésdansleik ţar sem nokkrir nemendur úr tónlistarvali munu spila undir söng. Eftir ţađ er ...
Nánar hér


Jólastund í Grafarvogskirkju
 Foldaskóli hefur viđhaldiđ ţeirri hefđ ađ nemendur og starfsfólk heimsćkir Grafarvogskirkju fyrir jólin. Vegna fjölgunar nemenda tvískiptum viđ hópnum ţannig ađ unglingadeildin fór kl. 10 en 1.-7. bekkur kl. 11.
Ţar áttum viđ notalega stund saman en uppistađan í dagskránni var ...
Nánar hér


Söngur á sal hjá yngsta stigi
Síđasti söngur á sal ţetta áriđ var međ hátíđlegu móti í tilefni jólanna. 4. bekkir léku og lásu kvćđi Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana. Elín Salka í 4.EB lék á ţverflautu, kveikt var á ađventukransinum og nemendur sungu nokkur jólalög. Nánar hér


Markađsdagur hjá 6. bekk
Fimmtudaginn 13. desember seldu nemendur 6. bekkja framleiđslu sína í verslunarmiđstöđinni viđ Hverafold. Ţau höfđu stofnađ nokkur“ fyrirtćki“ um framleiđsluna, unniđ fjárhagsáćtlun og smíđađ gripina í nýsköpunartímunum í vetur. Salan gekk vel og nemendur stóđu sig vel í sölunni. Allur ágóđi af ...
Nánar hér


Hćkkun á verđi skólamáltíđa

Gjaldskrá skólamáltíđa hćkkar um áramótin í samrćmi viđ samţykkt borgarstjórnar um gjaldskrárbreytingar og frumvarp ađ fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2013. Í umsögn gjaldskrárstefnuhóps Reykjavíkurborgar er tekiđ fram ađ breytingarnar séu í samrćmi viđ ţá stefnu borgarinnar ađ gjaldskrár skulu ...
Nánar hér  Tilkynningar
FORFÖLL nemenda tilkynnist í síma 540 7604

Starfsáćtlun
2012-2013


Skóladagatal
2012 - 2013


Skóladagatal
8.-10. bekkur


Skóladagatal
1.-7. bekkur


ÓVEĐUR/ÖSKUFALL
STORM/ASH FALL
POGODĘ

Skólareglur

Skipulag skólalóđar

Skólasöngur Foldaskóla

Skólasöngur nótur
  Valdir tenglar
  Rasmus stćrđfrćđivefur

Heimili og skóli

SAMFOK

LesVefurinn

Námsgagnastofnun

Menntasviđ

Menntagátt

Uppbygging Diane Gossen

Skólavefurinn

Kennsluhugmyndir

Námsmatsstofnun

Gufunesbćr

Alfrćđivefur

  Fjöldi heimsókna er:Síđan 8. ágúst 2011