Einholtsskóli

 
Velkomin:
  Fréttir
  Meira um skólann
  Starfsfólk
 
 
 
  Póstlisti skóla:
  Skráđu netfangiđ ţitt hér og fylgstu međ!
  Skrá
25.2.2017
 

Um skólann
Í Einholtsskóla er 17 unglingar í 8.9. og 10. bekk. Einholtsskóli er í Einholti 2, rétt fyrir ofan Hlemm. Nemendur geta komiđ úr Reykjavík og nágrannasveitarfélögunum. Líkja má skólanum viđ lítinn sveitaskóla í borg, ţar sem tćkifćri gefst til ađ sinna mismunandi ţörfum nemenda. Nemendur ljúka flestir 10. bekk međ samrćmdum prófum. Einstaka nemendur fara til baka í heimaskóla ađ lokinni eins til tveggja ára dvöl í skólanum.

Kennarar Einholtsskóla sinna kennslu ţeirra unglinga sem vistast til greiningar og međferđar á Stuđlum í Grafarvogi.Prófin
Nú líđur ađ samrćmdum prófum en ţau hefjast 2. maí nk.

8. og 9. bekkur taka stöđupróf í 7. - 1.. apríl nk.

Fundir
Foreldrafundur var haldinn í skólanum mánudaginn 31. mars
Ţar mćtti hópur foreldra ásamt hverfislögreglumönnum. Til umrćđu var hlutverk hverfislögreglunnar, hegđun nemenda í skólanum og fleira. Ţađ er ánćgjulegt hvers foreldrar eru mikiđ tilbúnir til samstarfs viđ skólann. Gott samstaf er ein ...
Nánar hér 
 
Dagatal
< febrúar >
M Ţ M F F L S
30 31 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 1 2 3 4 5
< 2017 >